 
■ Símtalið flutt milli síma og höfuðtóls
Hægt er að flytja yfirstandandi símtal milli höfuðtólsins og allra samhæfra síma. 
Ef flytja á símtalið úr höfuðtólinu í símann eða öfugt er stutt á svar-/slit-takkann 
og honum haldið niðri eða notuð viðkomandi aðgerð í símanum.
 
19
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.