
Notkun höfuðtólsins
Höfuðtólið er borið annaðhvort
með því að festa því í klæðnað eins
og sýnt er á mynd 4 eða hafa það
um hálsinn í hálsfestinni eins og
sést á mynd 5.
Þegar ekki er verið að nota höfuðtólið er hægt að vefja
eyrnatækisþræðinum utan um það eins og mynd 6 sýnir.

17
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.