
■ Höfuðtólið endurstillt
Hægt er að endurstilla höfuðtólið á upphaflegar stillingar, til dæmis ef skipta á um
sjálfgefinn notanda þess. Þegar höfuðtólið er endurstillt er öllum stillingum þess
eytt, þar á meðal pörunarupplýsingum. Höfuðtólið endurstillt:
Stutt er samtímis á rofann og hækkunar-takkann og þeim haldið inni í 10
sekúndur. Þegar höfuðtólið hefur verið endurstillt pípir það tvisvar og rauðu og
grænu gaumljósin leiftra til skiptis í nokkrar sekúndur.

21
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.