 
■ Yfirlit
Í höfuðtólinu eru eftirfarandi hlutar, eins og sést á mynd 1.
 
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
8
Til athugunar:  Hlutar höfuðtólsins eru segulmagnaðir. Málmar geta 
dregist að höfuðtólinu og fólk með heyrnartæki eða gangráð ætti ekki að 
hafa höfuðtólið við eyrað sem heyrnartólið er á eða nálægt gangráðnum. 
Ætíð skal hafa heyrnartækið í festingunni því málmar geta dregist að því. 
Ekki skal setja greiðslukort eða aðra segulnæma geymslumiðla nálægt 
höfuðtólinu því upplýsingar sem eru geymdar á þeim geta eyðilagst.
1 - Rofi: Kveikir eða slekkur á höfuðtólinu eða stöðvar símtal í gangi.
2 - Svar-/slittakki:  Svarar eða slítur símtali. Einnig er hægt að nota hnappinn 
fyrir raddval, endurval og til þess að færa virkt símtal milli höfuðtólsins og 
samhæfs síma.
3 - Stöðuljós: Sýnir núgildandi stöðu höfuðtólsins.
4 - Hækkun hljóðstyrks: Hækkar hljóðið í heyrnartækinu meðan á símtali 
stendur. 
5 - Lækkun hljóðstyrks: Lækkar hljóðið í heyrnartækinu meðan á símtali stendur.
6 - Heyrnartæki: Flytur rödd viðmælandans.
7 - Hljóðnemi: Nemur rödd notandans.
8 - Tengi við hleðslutæki
9 - Rafhlöðulok
Áður en byrjað er að nota höfuðtólið þarf að:
• Setja rafhlöðuna í og hlaða hana
• Para samhæfan síma við höfuðtólið
 
9
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.