
Paraða höfuðtólið tengt aftur við samhæfan síma
Höfuðtólið er tengt aftur við sjálfgefna símann eða símann sem síðast var notaður
með því að kveikja á því. Annars er hægt að koma tengingunni á með Bluetooth-
valmynd símans eins og lýst er í notendahandbókinni með símanum.
Bent skal á að tenging er aðeins sjálfvirk þegar kveikt er á höfuðtólinu ef síminn er
stilltur á að samþykkja skuli Bluetooth-tengibeiðnir án samþykkis notanda. Í
samhæfum Nokia-símum er það gert með því að breyta stillingum fyrir pöruð tæki
í Bluetooth-valmyndinni

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
14