Nokia Wireless Clip on Headset HS 3W - Samhæfur sími paraður við höfuðtólið

background image

Samhæfur sími paraður við höfuðtólið

1. Ganga skal úr skugga um að kveikt sé á samhæfa símanum.

2. Kveikt er á höfuðtólinu. Gæta skal þess að höfuðtólið sé hlaðið.

3. Bluetooth-tengingin er gerð virk úr símanum. Nánari upplýsingar eru í

notendahandbókinni með símanum.

4. Síminn er stilltur á leit að Bluetooth-tækjum eins og lýst er í leiðbeiningunum í

notendahandbókinni með símanum.

5. Nokia HS-3W er valið af listanum.

6. Færður er inn aðgangslykilinn til að para og tengja höfuðtólið símanum.

Aðgangslykillinn er á spjaldinu sem fylgir með kassanum utan um
höfuðtólið.

Þegar búið er að færa aðgangslykilinn inn verður síminn sjálfgefinn sími fyrir
höfuðtólið, hafi höfuðtólið ekki þegar verið parað við annan síma. Sjá einnig

Höfuðtólið notað með mörgum pöruðum símum

á bls.

19

.

Höfuðtólið pípir einu sinni og virk Bluetooth-tenging er sýnd með hvítu
leiftrandi gaumljósi. Þá á höfuðtólið að birtast í símavalmyndinni þar sem
hægt er að skoða Bluetooth-tæki sem nú eru pöruð við samhæfan síma.

7. Nú má byrja að nota höfuðtólið (sjá bls.

15

).

background image

13

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.