
■ Rafhlaðan fjarlægð og henni komið fyrir
Til athugunar: Áður en skipt er um fram- og bakhlið skal alltaf slökkva á tækinu
og aftengja það hleðslutækinu eða öðrum tækjum. Alltaf skal geyma og nota tækið
með áföstum fram- og bakhliðum.
Í höfuðtólinu er LiPo rafhlaða sem hægt er að endurhlaða.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
10
• Rafhlöðulokið er opnað með því að þrýsta varlega á lausnarhnappinn og renna
lokinu aftur á bak, sjá mynd 2.1.
• Rafhlaðan er fjarlægð, sjá mynd 2.2.
• Tengið er fjarlægt af sínum stað og rafhlaðan síðan tekin úr tenginu, sjá mynd
2.3.
• Rafhlaðan er sett á sinn stað aftur. Tengið er sett þar sem það á að vera og
rafhlaðan sett á sinn stað, sjá mynd 2.4.
• Rafhlöðulokinu er rennt á aftur, sjá mynd 2.5.
• Tryggja þarf að lokið sitji örugglega rétt, sjá mynd 2.6.

11
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.