
■ Hleðsla rafhlöðunnar
1. Snúran úr hleðslutækinu er tengd við höfuðtólið eins
og sést á mynd 3.
2. Hleðslutækið er tengt við rafmagn. Rauða gaumljósið
logar við hleðslu. Full hleðsla rafhlöðunnar getur tekið
allt að 2 klst. og 45 mínútur eftir tegund hleðslutækis.
3. Þegar rafhlaðan er fullhlaðin kviknar á græna
gaumljósinu. Hleðslutækið skal þá tekið úr sambandi
bæði við rafmagn og höfuðtólið.