■ Þráðlausa Bluetooth-tæknin
Þráðlausa klemmuhöfuðtólið HS-3W er sérstaklega hannað fyrir samhæfa Nokia-
síma sem styðja Bluetooth-tækni. Þó er hægt að nota höfuðtólið með öllum
samhæfum Bluetooth-tækjum sem styðja handfrjálsa eða höfuðtóls-sniðið. (Snið
er safn Bluetooth-skipana sem síminn notar til að stýra höfuðtólinu).
Bluetooth-tæknin gerir það kleift að tengja samhæf samskiptatæki án þess að
nota kapla. Bluetooth-tengingin krefst þess ekki að síminn og höfuðtólið séu í
sjónlínu, 10 metrar eða minna á að vera milli tækjanna. Veggir eða önnur
tölvustýrð tæki geta þó haft áhrif á tenginguna.
Þráðlausa klemmuhöfuðtólið HS-3W er samhæft við og notar Bluetooth
Specification 1.1. Þó er samvirkni þráðlausa klemmuhöfuðtólsins HS-3W og
annarra Bluetooth-vara ekki tryggð því hún er háð samhæfni. Nánari upplýsingar
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
6
um samhæfni þráðlausa klemmuhöfuðtólsins HS-3W og annarra Bluetooth-vara
má fá hjá söluaðilanum.